Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. október 2009 Prenta

Steypt bryggjudekkið á Gjögurbryggju.

Steypa hrærð.
Steypa hrærð.
1 af 4
Í fyrradag voru smiðirnir Ragnar og Guðbrandur Torfasynir og heimamenn að undirbúa undir steypu dekkið á Gjögurbryggju.

Enn nú er búið að hlaða varnargarð við bryggjuna.

Í gær og í fyrradag voru menn í sjóbaði á bryggjunni sem voru við vinnu við undirbúning undir steypu  í suðvestan hvassviðrinu sem þá var,en miklar ágjafir gengu yfir bryggjuna.

Á föstudag átti að steypa en var ekki hægt vegna hvassviðris því ágjafir voru yfir bryggjuna.

Í dag var síðan steypt bryggjudekkið þar sem allt brotnaði upp í fyrra í miklum sjógangi.

Ágúst Guðjónsson verktaki kom með steypubíl frá Hólmavík og var steypan hrærð á staðnum.

Steypt var í ágætisveðri enn komin rigning eftir hádegi við seinnihluta steypuvinnu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Séð yfir Norðurfjörð.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
Vefumsjón