Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 8. febrúar 2009 Prenta

Stór spýta á rekafjöru Árnesbænda.

Spýtan er 11 metra löng og 17 tommur í þvermál.
Spýtan er 11 metra löng og 17 tommur í þvermál.
Í vikunni sem var að líða rak stór spýta rétt norðan við Árnesstapana á rekafjöru Árnesbænda.

Spýtan er um ellefu metrar að lengd  og 17 tommur í þvermál enn mjórri í annan endan.

Dálítil vottur er af rekavið sem er að berast að landi en oft lélegt efni og ruslviður.

Rekabændur yrðu sjálfsagt ánægðir ef nokkrar svona spýtur eins og þessa á meðfylgjandi mynd,rækju á fjörur þeirra.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Kristín í eldhúsinu.
  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
Vefumsjón