Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. júní 2011 Prenta

Strandafrakt byrjaði áætlun í dag.

Flutningabíll Strandafraktar.
Flutningabíll Strandafraktar.

Nú í dag hóf Strandafrakt áætlunarferðir með flutningabíl frá Reykjavík Hólmavík-Norðurfjörður.

Bíllinn fer úr Reykjavík á þriðjudögum og þann dag til Hólmavíkur og til Norðurfjarðar á miðvikudögum.Þessar ferðir standa út október.

Í maí var Strandafrakt búin að koma ferðir að sækja grásleppuhrognatunnur.

Eins og í fyrra mun póstur eiga að koma með bílnum á miðvikudögum,enn engin póstur kom með bílnum í dag,Íslandspóstur hafði ekki samið við flutningsaðila það er Strandafrakt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
Vefumsjón