Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. júní 2011
Prenta
Strandafrakt byrjaði áætlun í dag.
Nú í dag hóf Strandafrakt áætlunarferðir með flutningabíl frá Reykjavík Hólmavík-Norðurfjörður.
Bíllinn fer úr Reykjavík á þriðjudögum og þann dag til Hólmavíkur og til Norðurfjarðar á miðvikudögum.Þessar ferðir standa út október.
Í maí var Strandafrakt búin að koma ferðir að sækja grásleppuhrognatunnur.
Eins og í fyrra mun póstur eiga að koma með bílnum á miðvikudögum,enn engin póstur kom með bílnum í dag,Íslandspóstur hafði ekki samið við flutningsaðila það er Strandafrakt.