Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. nóvember 2019 Prenta

Strandafrakt sækir ullina til bænda.

Flutningabíll Strandafraktar.
Flutningabíll Strandafraktar.
1 af 2

Nú í dag kom Kristján Guðmundsson hjá Strandafrakt að sækja ull til bænda hér í Árneshreppi. Strandfrakt hefur séð um þessa flutninga undanfarin ár, og er þetta yfirleitt síðasta ferð Strandafraktar í Árneshrepp. En hefðbundnum vöruflutningum var hætt 30 október síðastliðnum. Auður vegur er norður í Árneshrepp og góð færð.

Ullin fer í ullarþvottstöð Ístex á Blönduósi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Vatn sótt.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón