Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. nóvember 2019
Prenta
Strandafrakt sækir ullina til bænda.
Nú í dag kom Kristján Guðmundsson hjá Strandafrakt að sækja ull til bænda hér í Árneshreppi. Strandfrakt hefur séð um þessa flutninga undanfarin ár, og er þetta yfirleitt síðasta ferð Strandafraktar í Árneshrepp. En hefðbundnum vöruflutningum var hætt 30 október síðastliðnum. Auður vegur er norður í Árneshrepp og góð færð.
Ullin fer í ullarþvottstöð Ístex á Blönduósi.