Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 12. desember 2009 Prenta

Strandafrakt sótti seinni ferðina af ullinni.

Strandafrakt tekur ull í Árneshreppi.
Strandafrakt tekur ull í Árneshreppi.
Nú í dag kom Kristján Guðmundsson hjá Strandafrakt að sækja seinni ferðina af ull til bænda,hann var búin að koma eina ferð þann 7 desember.

Ullin fer í Ullarþvottstöð Ístex á Blönduósi.

Eins og fram hefur komið hækkaði verð til bænda um átta prósent fyrir ullina á milli ára.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Lítið eftir.
  • Náð í einn flotann.
Vefumsjón