Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 21. febrúar 2007 Prenta

Strandagaldur fékk Eyrarrósina.

GaldrasafniðHólmavík,mynd strandir.is
GaldrasafniðHólmavík,mynd strandir.is
Strandagaldur hlaut Eyrarrósina,sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni.
Eyrarrósin var afhent í dag á Bessastöðum síðdegis af Dorrit Moussaieff forsetafrú,enn hún er verndari Eyrarrósarinnar.
Strandagaldur fær fjárstyrk að upphæð 1.5 milljón og verðlaunagrip eftir Steinunni Þórarinsdóttur til eignar.
Sigurður Atlason framkvæmdastjóri Strandagaldurs tók við Eyrarrósinni í dag.
Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
Vefumsjón