Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 18. ágúst 2010 Prenta

Strandferðum lokið í sumar.

Sædísin í Reykjarfirði á Ströndum.
Sædísin í Reykjarfirði á Ströndum.
Nú er ferðamannavertíðinni lokið þetta árið hjá Sædísi ÍS sem hefur verið með ferðir frá Norðurfirði á Hornstrandir í sumar.Síðasta ferðin var farin þann 15 ágúst.
"Að sögn Reimars Vilmundarsonar var farþegaflutningur svipaður og í fyrra,gott veður til siglinga nema í byrjun júlí,þegar gerði tvívegis norðaustan brælu".
Framundan er hjá þeim á Sædísinni að breyta úr farþegabát í fiskibát,og áætlað er að fara á  veiðar á skötusel fram til mánaðarmóta.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Mundi í gatinu.
  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
Vefumsjón