Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 19. apríl 2009 Prenta

Sumarmálahret.

Frá Litlu-Ávík í stórhríð.
Frá Litlu-Ávík í stórhríð.
Á fimmtudaginn 23 Sumardaginn fyrsta er spáin svona frá Veðurstofu Íslands:
Suðaustan og austan 5-13 m/s með vætu sunnan- og austanlands, en allhvöss norðaustanátt yfir Vestfjörðum og slydda og síðan snjókoma. Hiti víða 5 til 10 stig, en kringum frostmark norðvestanlands.
Á norsku veðurstofunni er spáin mjög slæm frá 22 og fram yfir þarnæstu helgi og eins langt og framtíðarspáin frá þeim nær,með slyddu og síðan snjókomu.
Hér má sjá framtíðarspá YR-NO.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úr sal Gestir.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Veggir feldir.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
Vefumsjón