Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. apríl 2010 Prenta

Súpufundurinn óvenjulegur í dag.

Frá súpufundi.Mynd strandir.is
Frá súpufundi.Mynd strandir.is
Á súpufundi í dag munu þátttakendur TOS ungmennaskipta segja frá því hvað á daga þeirra hefur drifið undanfarna daga á Ströndum. Hópurinn samanstendur af fólki frá ýmsum ungmennaskiptasamtökum sem hafa það að markmiði að virkja ungt fólk til þátttöku í samfélaginu og nýta ýmis listform til þess. Hópurinn hefur verið á Hólmavík undanfarna daga, heimsótt vinnustaði og stundað hverskyns listasmiðjur af kappi og verið skemmtileg tilbreyting inn í mannlífið. Það verður án efa margt forvitnilegt og skemmtilegt sem mun eiga sér stað á þessum óvenjulega súpufundi sem hefst kl. 12:00 á Café Riis að venju.
Þetta kemur fram á www.strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
Vefumsjón