Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. janúar 2015 Prenta

Svarar ekki neyðarkalli bænda.

Refur á Vestfjörðum.Mynd Rúnar Karlsson.
Refur á Vestfjörðum.Mynd Rúnar Karlsson.

Sauðfjár­rækt­ar­fé­lög­in í Stranda­sýslu sendu Sig­urði Inga Jó­hanns­syni,land­búnaðar- og um­hverf­is­ráðherra,neyðarkall í maí í fyrra.

Til­efnið var að þann 1. júlí 2014 voru liðin 20 ár frá því að rík­is­valdið alfriðaði refi á 580 fer­kíló­metra svæði á Horn­strönd­um í óþökk ná­granna­byggða og án und­an­geng­inna rann­sókna á líf­ríki svæðis­ins. Ekki hef­ur enn borist svar við neyðarkall­inu,að sögn Guðbrands Sverris­son­ar,for­manns Sauðfjár­rækt­ar­fé­lags Kaldr­ana­nes­hrepps.

Í  Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að meðal ann­ars  var skorað á ráðherr­ann „að koma í veg fyr­ir enn hrika­legra um­hverf­is­slys en þegar er orðið með því að aflétta friðun refa á Horn­strönd­um og koma skipu­lagi á veiðar þar“.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón