Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. janúar 2008 Prenta

Sveinbjörg valin íþróttamaður ársins.

Sveinbjörg mynd BB.ÍS Baldur S Einarsson.
Sveinbjörg mynd BB.ÍS Baldur S Einarsson.
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir var valin íþróttamaður ársins 2007 í Bolungarvík í hófi í Einarshúsi í gær.
Sveinbjörg æfir með íþróttafélaginu Ívari og hreppti tvenn verðlaun á sumarleikum Special Olympica sem fóru fram í Shanghai í Kína í haust.
Sveinbjörg keppti í boccia með stórgóðum árangri.
Sveinbjörg er ættuð héðan úr Árneshreppi og ólst upp hjá foreldrum sínum Sveinbirni Sveibjörnsini og Ingibjörgu Skúladóttur sem bjuggju í mörg ár í Norðurfirði.Ingibjörg heitin móðir Sveinbjargar var frá Ljótunnarstöðum enn Sveinbjörn faðir Sveinbjargar er frá Litlu-Ávík,þannig að Sveinbjörg er því algjör Strandamaður í báðar ættir.
Sjá nánar á www.bb.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Smábátahöfnin á Norðurfirði.10-09-2010.
  • Frá brunanum.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
Vefumsjón