Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 31. janúar 2012 Prenta

Sveitarfélagið skal njóta lágmarks mannréttinda.

Frá snjómokstri í Árneshreppi.
Frá snjómokstri í Árneshreppi.
Bæjarins besta.
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að ekki hafi verið tekin ákvörðun um að endurskoða G-regluna varðandi snjómokstur í Árneshreppi. Eftir umræðu um snjómokstur í hreppnum sagði ráðherra að honum fyndist sjálfsagt að verða við óskum um endurskoðun eða yfirferð á þessum reglum til að sjá hvort ástæða sé til að breyta þeim að einhverju leyti, almennt eða með tilliti til einstakra sveitarfélaga. Kom þetta fram í fyrirspurnartíma þar sem ráðherra svaraði fyrirspurn Einars Kristins Guðfinnssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, um snjómokstursreglur í Árneshreppi. Nánar hér á bb.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Húsið fellt.
  • Þórólfur Guðfinnsson.
  • Úr sal.Gestir.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
Vefumsjón