Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. janúar 2010
Prenta
Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug á flugvél sinni TF-SIF mánudaginn 18. janúar. Sáust tvær ísspangir. Virðast þær hafa farið minnkandi og fjarlægst. Hafísinn var næstur landi um 8.5 sml út af Hornströndum.
;Að sögn Ingibjargar Jónsdóttur landfræðings hjá HÍ sem var með í flugi gæslunnar í gær,sást að ís hefði bráðnað talsvert og var ísinn gisinn víða,þótt þéttar spangir væru einnig;.
Ísjakinn sem var NNA af Reykjaneshyrnu er nú farin og hefur rekið í NV og er nú á milli Veturmýrarnes og Selskers og er að hverfa sjónum frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Nú er spáð Suðaustan eða Austanáttum næstu daga,þannig að hafísinn ætti að fjarlægjast Hornstrandir næstu daga.
Vefur Veðurstofu Íslands er www.vedur.is
TF-SIF fór í ískönnunarflug í gær.
;Að sögn Ingibjargar Jónsdóttur landfræðings hjá HÍ sem var með í flugi gæslunnar í gær,sást að ís hefði bráðnað talsvert og var ísinn gisinn víða,þótt þéttar spangir væru einnig;.
Ísjakinn sem var NNA af Reykjaneshyrnu er nú farin og hefur rekið í NV og er nú á milli Veturmýrarnes og Selskers og er að hverfa sjónum frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Nú er spáð Suðaustan eða Austanáttum næstu daga,þannig að hafísinn ætti að fjarlægjast Hornstrandir næstu daga.
Vefur Veðurstofu Íslands er www.vedur.is