Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. janúar 2010 Prenta

TF-SIF fór í ískönnunarflug í gær.

Gerfihnattamynd frá því í gær.Myndin er í góðu samræmi við niðurstöður gæslunnar í gær.Mynd Veðurstofan.
Gerfihnattamynd frá því í gær.Myndin er í góðu samræmi við niðurstöður gæslunnar í gær.Mynd Veðurstofan.
1 af 2
Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug á flugvél sinni TF-SIF mánudaginn 18. janúar. Sáust tvær ísspangir. Virðast þær hafa farið minnkandi og fjarlægst. Hafísinn var næstur landi um 8.5 sml út af Hornströndum.
;Að sögn Ingibjargar Jónsdóttur landfræðings hjá HÍ sem var með í flugi gæslunnar í gær,sást að ís hefði bráðnað talsvert og var ísinn gisinn víða,þótt þéttar spangir væru einnig;.
Ísjakinn sem var NNA af Reykjaneshyrnu er nú farin og hefur rekið í NV og er nú á milli Veturmýrarnes og Selskers og er að hverfa sjónum frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Nú er spáð Suðaustan eða Austanáttum næstu daga,þannig að hafísinn ætti að fjarlægjast Hornstrandir næstu daga.
Vefur Veðurstofu Íslands er www.vedur.is




Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
Vefumsjón