Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. janúar 2012 Prenta

TF-SIF var í ískönnunarflugi í gær.

Ratsjármynd frá í gær.
Ratsjármynd frá í gær.
TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar fór í gær 11 janúar í eftirlitsflug um Austfjarðamið, Norður og Vestur með Norðurlandi, fyrir Vestfirði og suður að Reykjanesi. M.a. var mæld staðsetning hafíss á Vestfjarðamiðum og hófst ískönnun kl. 15:20 N- af Horni. Greindi eftirlitsbúnaður talsverða nýmyndun haffíss N- og NV- af Straumnesi. Næst landi var nýmyndunin um 11,5 sml. NNV- af Kögri. Ísinn var þunnur og virtist vera sem stöku jakar væru 10-15 sml. innan við meginröndina.
Hér má sjá skoða nokkur hnit. Á hafísvef Veðurstofu Íslands. Einnig er hér með ratsjármynd þar sem Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindstofnun Háskóla Íslands,hefur teiknað inn ísinn og sendi vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Höfnin í Norðurfirði 16-03-2005.
Vefumsjón