Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. nóvember 2019 Prenta

Það er dýrt að búa út á landi.

Umrætt lok á forðabúrið fyrir rúðupissið.
Umrætt lok á forðabúrið fyrir rúðupissið.
1 af 2

Það er dýrt fyrir okkur landsbyggðamenn að panta varahluti þótt sé ekki nema smá hlutur sem kemst í ósköp venjulegt sendibréf. Vefritari þurfti að panta lok á forðabúrið fyrir rúðupissið á bílnum sínum sem er Toyota Hilux og lokið kostaði í umboðinu 730 kr. með VSK. Enn burðargjaldið var 1.451 kr. hjá Póstinum fyrir þetta. Þetta var ekki póstkrafa því borgað var fyrir vöruna í umboðinu með korti (eða fjarkaup.) Þannig að verðið fyrir þetta litla rúðupisslok var að endanum komið til eiganda 2.181 kr.

Já það er dýrt að búa út á landi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Forstofuhurð SV,18-11-08.
  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Úr sal.Gestir.
  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
Vefumsjón