Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. mars 2007
Prenta
Þæfingur í Árneshrepp.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er þæfingur orðinn úr Bjarnarfirði og norður.
Nú er líka bullandi slydda hér á lálendi enn snjókoma strax í 100 metra hæð,þannig að það er spurning um tíma hvenar lokast alveg vegur hingað norður í Árneshrepp,enda stutt í að það verði snjókoma líka á láglendi.
Vegagerðin á Hólmavík bendir fólki á að hafa samband ef það hyggur á ferðlög um þessar slóðir.
Nú er líka bullandi slydda hér á lálendi enn snjókoma strax í 100 metra hæð,þannig að það er spurning um tíma hvenar lokast alveg vegur hingað norður í Árneshrepp,enda stutt í að það verði snjókoma líka á láglendi.
Vegagerðin á Hólmavík bendir fólki á að hafa samband ef það hyggur á ferðlög um þessar slóðir.