Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. mars 2007 Prenta

Þæfingur í Árneshrepp.

Kort Vegagerðin.
Kort Vegagerðin.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er þæfingur orðinn úr Bjarnarfirði og norður.
Nú er líka bullandi slydda hér á lálendi enn snjókoma strax í 100 metra hæð,þannig að það er spurning um tíma hvenar lokast alveg vegur hingað norður í Árneshrepp,enda stutt í að það verði snjókoma líka á láglendi.
Vegagerðin á Hólmavík bendir fólki á að hafa samband ef það hyggur á ferðlög um þessar slóðir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
Vefumsjón