Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 19. febrúar 2005 Prenta

Þorraafmælisblót Gulla.

Edda Júlíana og Gulli.
Edda Júlíana og Gulli.
Guðlaugur Ágústsson hélt upp á fertugsafmæli sitt í gærkveldi,en veislunni var frestað í viku vegna flensu sem hefur gengið í hreppnum.
Afmælisveislan var sérstök á þann hátt að þorramatur var á boðstólum enda þorri senn búin.Sjö ár eru síðan að þorrablót var haldið hér í hreppnum.Margt aðkomumanna kom að sunnan því ágætis færð er norður enn fjórir komu á snjósleðum og höfðu þetta sem sportferð í leiðinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Komið í land með dráttartaug og kaðla.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
Vefumsjón