Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 19. febrúar 2005
Prenta
Þorraafmælisblót Gulla.
Guðlaugur Ágústsson hélt upp á fertugsafmæli sitt í gærkveldi,en veislunni var frestað í viku vegna flensu sem hefur gengið í hreppnum.
Afmælisveislan var sérstök á þann hátt að þorramatur var á boðstólum enda þorri senn búin.Sjö ár eru síðan að þorrablót var haldið hér í hreppnum.Margt aðkomumanna kom að sunnan því ágætis færð er norður enn fjórir komu á snjósleðum og höfðu þetta sem sportferð í leiðinni.
Afmælisveislan var sérstök á þann hátt að þorramatur var á boðstólum enda þorri senn búin.Sjö ár eru síðan að þorrablót var haldið hér í hreppnum.Margt aðkomumanna kom að sunnan því ágætis færð er norður enn fjórir komu á snjósleðum og höfðu þetta sem sportferð í leiðinni.