Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 24. febrúar 2008
Prenta
Þorrablót eða Góufagnaður.
Nú stendur til að halda Þorrablót hér í Árneshreppi um næstu helgi eða laugardagin 1 mars ef veður og færð leifa.
Annars má nú kalla þetta Góufagnað því Góa byrjaði í dag ásamt Konudegi,til hamingju konur með dagin.
Sauðfjárræktunarfélagið Von stendur fyrir blótinu eða fagnaðinum.
Nærsveitungar eru sérstaklega velkomnir.
Annars má nú kalla þetta Góufagnað því Góa byrjaði í dag ásamt Konudegi,til hamingju konur með dagin.
Sauðfjárræktunarfélagið Von stendur fyrir blótinu eða fagnaðinum.
Nærsveitungar eru sérstaklega velkomnir.