Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 24. febrúar 2008 Prenta

Þorrablót eða Góufagnaður.

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Nú stendur til að halda Þorrablót hér í Árneshreppi um næstu helgi eða laugardagin 1 mars ef veður og færð leifa.
Annars má nú kalla þetta Góufagnað því Góa byrjaði í dag ásamt Konudegi,til hamingju konur með dagin.
Sauðfjárræktunarfélagið Von stendur fyrir blótinu eða fagnaðinum.
Nærsveitungar eru sérstaklega velkomnir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
Vefumsjón