Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. febrúar 2015 Prenta

Til stendur að halda þorrablót.

Hefðbundinn þorramatur verður á boðstólum.
Hefðbundinn þorramatur verður á boðstólum.

Sauðfjárræktarfélagið Von í Árneshreppi ætlar að standa fyrir þorrablóti í félagsheimilinu í Trékyllisvík næstkomandi laugardag 14 febrúar og hefst það klukkan 20:00. Hefðbundinn þorramatur verður á boðstólum. Öllum er frjálst að troða upp og vera með skemmtiatriði. Heyrst hefur að fólk ætli að koma utanað landi á blótið ef veður leifir. Nærsveitungar og aðrir eru velkomnir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
  • Frá brunanum.
  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
Vefumsjón