Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 20. janúar 2004 Prenta

Tildrög myndar í Sjónvarpsfréttum kl 22.00.

Tildrög myndar frá mér í sjónvarpsfréttum af hvalrekanum á Melum eru að ég frétti af því að Ómar Ragnarsson og Rax á Morgunblaðinu snéru við á flugvél við Holtavörðuheiði enn þeir ötluðu að taka myndir af hvalnum.Ég bauð þá mynd í sjónvarpsfréttir kl 22.00 og sem var vel þegin og var ágætlega skýr og tókst ágætlega að nota stafræna mynd með frétt Ríkissjónvarpssins af hvalnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
Vefumsjón