Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. febrúar 2009 Prenta

Tillaga kjörnefndar Verk-Vest samþykkt.

Frá baráttudegi 1 maí.Mynd Verk-Vest.
Frá baráttudegi 1 maí.Mynd Verk-Vest.

Fundur stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verk-Vest sem haldinn var þann 27. jan. s.l. samþykkti tillögu kjörnefndar félagsins um þá einstaklinga sem skipa trúnaðarstöður innan félagsins næstu 2 ár. Engar tillögur komu fram um breytingar á listanum. Listinn er birtur hér.

Frestur til að bjóða fram annan lista eða tillögur um einstök stjórnarsæti sem kjósa skal um er 14 sólarhringar frá deginum í dag (12. febrúar 2009).

Úr lögum félagsins:

"Frá því að listi trúnaðarmannaráðs er auglýstur hafa félagsmenn 14 sólarhringa frest til að bera fram aðra lista, eða tillögur um einstök stjórnarsæti sem kjósa skal um. Hver sá listi eða tillaga er fullgild, sem fram kemur innan þess tíma og hefur skriflegt samþykki allra þeirra sem boðnir eru fram og meðmæli 25 fullgildra félagsmanna. Listar skulu afhentir kjörstjórn. Um framkvæmd fer eftir reglugerð

ASÍ um allsherjaratkvæðagreiðslu."

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
Vefumsjón