Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 31. mars 2005 Prenta

Tóku upp kartöflur um Páskana.

Ívar Benidiktsson sumarhúsaeigandi á Gjögri og fjölskylda hans dvöldu um páskahátíðina þar.
Þaug höfðu sett niður kartöflur í vor í Akurvík fyrir neðan flugvöllin og náðu aldrey að taka allt upp í haust,nú datt þeim að athuga með kartöflurnar og tóku upp um 4 kg af ágætis kartöflum og þurftu aðeins að henda nokkrum vegna frostskemda hitt voru fínustu kartöflur.
Þetta hlítur að vera einsdæmi að taka upp kartöflur í mars í Árneshreppi og að mestu óskemdum efir veturin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Gunnsteinn Gíslason og Ólafur Thorarensen.
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
Vefumsjón