Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. október 2010 Prenta

Tónleikar á Hólmavík og í Bjarkalundi.

Kvartett Camerata.
Kvartett Camerata.
Föstudaginn 29. október nk. kl. 20.00 halda Kvartett Camerata og Meg@tríó tónleika í Bjarkalundi og laugardaginn 30. október nk. kl. 16.00 í kirkjunni á Hólmavík. 
Kvartett Camerata skipa systurnar Mariola og Elzbieta Kowalczyk, tónlistarkennarar í Vesturbyggð, Magnús Ólafs Hansson, verkefnastjóri í Vesturbyggð, og Trausti Þór Sverrisson skólastjóri á Tálknafirði. Kvartettinn var stofnaður í Bolungarvík á vordögum 2001 og hefur komið fram bæði hérlendis og erlendis
Meg @ tríó stendur fyrir Mariola - Elzbieta - Gestur. Það var stofnað haustið 2009. Tríóið  samanstendur af kennurum Tónlistarskóla Vesturbyggðar þeim Maríolu og Elzbietu Kowalczyk og Gesti Rafnssyni verslunarstjóra á Patreksfirði.

Geta má þess að Mariola og Elzbieta störfuðu á Hólmavík til margra ára og Magnús Ólafs Hansson er fæddur og uppalinn á Hólmavík

Efnisskrá tónleikanna er afar fjölbreytt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Frá brunanum.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
Vefumsjón