Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 14. maí 2009 Prenta

Tónleikar í Árbæjarkirkju.

Kór Átthagafélags Strandamanna.
Kór Átthagafélags Strandamanna.
1 af 2
Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða haldnir í Árbæjarkirkju laugardaginn 16. maí kl. 17:00

 

Þar syngur kórinn undir stjórn Krisztinu Szklenár. Píanóleikari á tónleikunum verður Kitty Kovács og fiðluleikari Balázs Stankowsky.

Efnisskrá kórsins að þessu sinni er talsvert frábrugðin því sem verið hefur undanfarin ár. Vegna utanlandsferða kórsins m.a. til Ungverjalands síðastliðið sumar og til Kanada árið 2006 og Ítalíu árið 2004 þar sem kórinn kom oft fram í kirkjum hefur efnisskráin verið blönduð trúarlegum söngvum og íslenskum þjóðlögum. Að þessu sinni er dægurlagabragur á efnisskránni og vonum við að áheyrendur kunni að meta það.

Miðaverð er 1.800 kr. fyrir fullorðna, frítt er fyrir börn 14 ára og yngri

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Þá fer langa súlan út.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
  • Séð yfir Norðurfjörð.
Vefumsjón