Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. janúar 2014 Prenta

Trékyllisheiði og Drangsneslína hættulegar.

Frá viðgerð á Trékyllisheiði.Mynd Gunnar L Björnsson.
Frá viðgerð á Trékyllisheiði.Mynd Gunnar L Björnsson.

Eins og fram kemur hér í fyrri varúðarorðum Orkubúsins, eru línur á Trékyllisheiði og Drangsneslína ekki alstaðar í fullri hæð.
Viðgerðir stóðu yfir í gær, ekki náðist að klára allt sem þarf að gera. þar sem mikil ísing var aftur komin á línuna. Mikil vinna fór í að hreinsa ísingu af línunni. Verður því að halda áfram lagfæringum eftir helgi, með tilheyrandi straumleysi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
Vefumsjón