Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 19. mars 2004 Prenta

Tveir aðkomubátar komnir hér á Grásleppu.

Tveir bátar að vestan eru komnir á Norðurfjörð og ætla að róa þaðan á grásleppu og lögðu strax þann 15 mars,enn bræla hefur verið síðan og í dag er haugasjór.Fleyri aðkomubátar eru væntanleigir.Tveir heimamenn sem ætla að stunda grásleppu eru ekki búnir að leggja enn það eru minni bátar enn aðkomubátarnir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Spýtan og súlan eftir.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Allt sett í stóra holu.
Vefumsjón