Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 19. mars 2004 Prenta

Tveir aðkomubátar komnir hér á Grásleppu.

Tveir bátar að vestan eru komnir á Norðurfjörð og ætla að róa þaðan á grásleppu og lögðu strax þann 15 mars,enn bræla hefur verið síðan og í dag er haugasjór.Fleyri aðkomubátar eru væntanleigir.Tveir heimamenn sem ætla að stunda grásleppu eru ekki búnir að leggja enn það eru minni bátar enn aðkomubátarnir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
Vefumsjón