Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 15. desember 2007 Prenta

Tveir bílar frá Strandafrakt komu.

Unnið við fjárhúsþak og bíll affermdur.
Unnið við fjárhúsþak og bíll affermdur.
1 af 2
Tveir flutningabílar frá Strandafrakt á Hólmavík komu norður í Árneshrepp í dag.
Annar bíllinn kom með þakjárn og annað byggingarefni í fjárhúsin á Melum I til Björns bónda Torfasonar.
Á Melum er byrjað á fullu að skipta um þak og fullt af mannskap að vinna við þakið,enn um helmingur fjárhúsþakssins fauk þann 13 síðastliðin í ofsaroki.
Flutningabílarnir tóku síðan ullina hjá bændum,enn ullin fer í Ullarþvottastöð Ístex hf á Blönduósi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
Vefumsjón