Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 7. desember 2006 Prenta

Ullin sótt til bænda.

Bíll frá Strandafrakt tekur ull á Melum.
Bíll frá Strandafrakt tekur ull á Melum.
Bíll frá Strandafrakt sótti hluta af ull til bænda í gær,enn ullin kemst tæplega á einn bíl nema þá að hafa aftanívagn,enn það er nú ekki gott í hálku og slæmri færð.
Bændur eru nú búnir að klippa(rýja)og eru sumir að flokka ullina og mun þá bíll frá Strandafrakt sækja restina þegar ullin er tilbúin og færð leifir.
Ullin fer í Ullarstöðina á Blöndósi

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón