Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 15. febrúar 2008 Prenta

Umfangs mikil bilun á vef Veðurstofunnar.

Veðurstofa Íslands.Mynd VÍ.
Veðurstofa Íslands.Mynd VÍ.
Umfangs mikil bilun hefur verið á sjálfvirkri uppfærslu á vef Veðurstofu Íslands frá því í nótt.
Síðustu uppfærslur skiluðu sér kl 03:00 í nótt frá mönnuðum stöðvum og sjálfvirkum stöðvum.
Ekki er enn vitað hvað skeð hefur enn viðgerð stendur yfir og ekki vitað hvenar uppfærslu vefurinn kemst í lag.
Uppfærsla á texkta varpi fyrir veður á Rúv er líka úti.
Allar sendingar frá veðurstöðvum eru í lagi bæði frá mönnuðum og sjálfvirkum stöðvum og komast í gagnagrunn Veðurstofunnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
  • Múlakot í Krossneslandi.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
Vefumsjón