Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. október 2010 Prenta

Undirbúningur kjarasamninga í fullum gangi.

Kjaramálaráðstefna Verk Vest mynd af vef Verk Vest.
Kjaramálaráðstefna Verk Vest mynd af vef Verk Vest.
Vinna og undirbúningur fyrir kjarasamninga og kröfugerðir hjá aðildarfélögum ASÍ er um þessar mundir að ná hámarki. Landssamböndin eru nú hvert af öðru að kalla eftir samningsumboðum og kröfum frá aðildarfélögum svo hægt sé að móta endanlegar kröfur fyrir komandi kjarasamningsgerð. Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að Starfsgreinasambandi Íslands, SGS, Sambandi iðnfélaga, Samiðn, Landssambandi íslenskra verslunarmanna, LÍV og Sjómannasambandi Íslands, SSÍ, þannig að í mörg horn er að líta þegar kemur að endanlegri kröfugerð félagsins.
Nánar á vef www.verkvest.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Jólaséría á Möggustaur-veðurhúsið-Reykjaneshyrna.
Vefumsjón