Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 1. desember 2007 Prenta

Útgáfugleði í Iðnó.

Bók Hrafns.
Bók Hrafns.
Á sunnudag 2 desember kl 15:00 er boðið til útgáfugleði í Iðnó vegna bókar Hrafns Jökulssonar;Þar sem vegurinn endar, sem fengið hefur frábærar viðtökur.Hófið er jafnframt haldið til að kynna útgáfubækur Skugga forlags,sem stofnað var á vordögum.
Allir eru velkomnir,en Strandamenn alveg sérstaklega velkomnir.
Boðið verður upp á veitingar úr Árneshreppi.
Heiðursgestur verður Guðmundur Jónsson frá Stóru-Ávík.
Iðnó er við Reykjavíkurtjörn,gegnt Ráðhúsinu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Ægir Thorarensen kemur á Agnesi Guðríði ÍS-800.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Kort Árneshreppur.
  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
Vefumsjón