Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 5. júlí 2014 Prenta

Vatnavextir og vegaskemmdir.

Við Selá í Steingrímsfirði fór vegur í sundur í gær.
Við Selá í Steingrímsfirði fór vegur í sundur í gær.
1 af 10

Jón G Guðjónsson fréttamaður litlahjalla var á ferðinni fyrir sunnan í firradag og kom norður í gærkvöld og tók nokkrar myndir af vatnavöxtunum á leiðinni norður. Í gær hafði vegur farið í sundur við Selárbrú í Steingrímsfirði að norðanverðu fast við stöpulinn. Vegagerðin á Hólmavík gat lagað það fljótlega í gærdag. Á meðfylgjandi myndum má sjá að Bjarnarfjörðurinn er eins og einn hafsjór á að líta. Myndirnar tala sínu máli þótt sumar séu óskýrar í rigningunni,og teknar í miklum vindi og úrkomu,og myndir oft teknar gegnum bílglugga hlémegin vinds,þar sem hægt var. Munið að smella á myndirnar til að stækka þær.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Við Fell 15-03-2005.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
Vefumsjón