Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 12. ágúst 2015 Prenta

Veðurstöðin í Litlu-Ávík 20.ára.

LitlaÁvík.
LitlaÁvík.
1 af 2

Fyrsta veðurskeytið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík var sent klukkan átján hundruð (18:00) þann 12 ágúst 1995.

Í ágúst það ár var sett upp veðurstöð í Litlu-Ávík með vindmælum fyrst stöðva í Árneshreppi á Ströndum,það er vindáttamæli og vindhraðamæli. Tæknimaður við uppsetningu var Elvar Ástráðsson ásamt strandamanninum og veðurfræðingnum Hreini Hjartarsyni,og dvöldu þeyr við uppsetningu í um tæpa fjóra daga,aðallega vegna kennslu í tölvukennslu fyrir veðursendingar,en þá var sent gegnum símalínu í þessum tölvum,og heimilissími úti á meðan. En Jón var búin að vera á námskeiði áður á Veðurstofu Íslands fyr veðurathuganir. Jón G Guðjónsson hefur verið veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík frá upphafi. Veðurstöðin í Litlu-Ávík er útvörður veðurathuganna vestan megin Húnaflóa.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
Vefumsjón