Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. september 2005
Prenta
Vegagerðin búin að opna í Árneshrepp.
Vegagerðin er nú búin að opna hingað norður í Árneshrepp og ætlar að halda vegi opnum á morgun eða svo var bændum sagt,enn fjárbíll mun sækja sláturfé á morgun og svo er áætlun flutningabíls Strandafrægtar líka á morgun.
Veðurspá er ekki góð samt fyrir morgundagin slydda eða snóél enn talsvert hægari vindur.
Bílstjóri fjárbílssins og bændur ákváðu að hinkra til morguns vegna stormssins sem er í dag.
Sjá síðu Vegagerðar með færð.
Veðurspá er ekki góð samt fyrir morgundagin slydda eða snóél enn talsvert hægari vindur.
Bílstjóri fjárbílssins og bændur ákváðu að hinkra til morguns vegna stormssins sem er í dag.
Sjá síðu Vegagerðar með færð.