Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. september 2004 Prenta

Vegagerðin hætti við að opna veginn norður.

Vegagerðin hefur nú hætt við að opna vegin norður í Árneshrepp vegna vegna mikilla skriðufalla víða á leiðinni frá Bjarnarfyrði og alla leiðina norður og hefur nú snúið moksturstækjum við vegna mikilla úrkomu og allt virðist á iði fyrir ofan vegi í fjallshlíðum og veðuhæð er talsverð líka 18 til 20 m/s af norðri og norðnorðvestsri,vegfarendur eru beðnir um að reyna ekki að vera áferðinni norðan Bjarnafjarðar og innansveitar bara að Kjörvogi og hættulegt er í svonefndum urðum á milli Norðurfjarðar og Trékyllisvikur í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
Vefumsjón