Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. apríl 2008 Prenta

Vegagerðin opnar norður í Árneshrepp.

Frá snjómokstri.Myndasafn.
Frá snjómokstri.Myndasafn.
Eftir mörg símtöl og óskir um mokstur í Árneshrepp frá fjölmörgum íbúum Árneshrepps hóf Vegagerðin á Hólmavík mokstur norður,mokað er beggja megin frá eins og í síðasta moktsri þann 7 apríl um talsverðan snjó er að ræða en blautan.

Á sunnudagin 13 apríl er aðalfundur Sparisjóðs Strandamana í Félagsheimilinu á Hólmavík kl 14:00,margir Árneshreppsbúar sækja þann fund ef mögulegt er að komast vegna færðar,þannig að vegurin verður notaður talsvert nú um komandi helgi bæði vegna fundarins og annarra ferðalaga.

Ekki verður neitt um það að mokað verði snjó sem skafið hefur inn á vegi að undanförnu og ruðningum innansveitar svo vatn komist af vegum,því er frestað til mánudagsins 14 apríl.
Að sögn Sverris Guðbrandssonar vegaverkstjóra hjá Vegagerðinni á Hólmavík ætti vegurin að verða sæmilega fær undir kvöld.
;Þessi moksktur ætti að standast eithvað fram í tíman því spáð er hita yfir frostmarki og um 3 stiga hita yfir dagin eftir helgi þótt fari niðrí frost á nóttunni talsverð hitasveifla milli dags og nætur og hægum vindi en smá éljum í fyrstu.;

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
Vefumsjón