Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. janúar 2012 Prenta

Vegagerðin opnar norður í Árneshrepp.

Vegagerðin opnar í dag.
Vegagerðin opnar í dag.
1 af 2
Í dag er Vegagerðin á Hólmavík að opna norður í Árneshrepp. Jarðarför er framundan á morgun frá Árneskirkju og prestur og organisti þurfa að komast norður til að þjóna þessari hluta sóknar sem er hluti Hólmavíkurprestakalls. Það skal tekið fram að gífurleg hálka er á vegum hér niðra sem og annarsstaðar á landinu. Fólk sem hefur hugsað sér að koma og vera við jarðarförina ætti ekki að fara á nema mjög vel búnum bílum til aksturs í hálku og ófærð.

Þannig að allt ætti að ganga upp vegna jarðarfararinnar. Prestur og organisti ættu að komast norður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
Vefumsjón