Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 25. september 2005 Prenta

Vegagerðin sýnir litla þjónustulund.

Bændur hér í Árneshreppi áttu að setja sláturfé á Hvammstanga í dag til slátrunar á morgun og tóku lömbin frá í gærkvöld.
Enn nú lítur svo út að ekki verði hægt að sækja sláturféið í dag vegna þvermóðsku Vegagerðarinnar að ekki megi opna vegi á sunnudögum.
Þetta er mjög bagalegt fyrir bændur hér í Strandasýslu og viðkomandi sláturhús sem þurfa að fá fé til slátrunar fyrir morgundagin og þurfa þess vegna að fá bændur annarsstaðar til að reka inn fé og fá til slátrunar og það með litlum fyrirvara.
Þess má geta að ekkert sláturhús er í Strandasýslu lengur og verða bændur að slátra öllu sínu fé á Blöndósi eða Hvammstanga.
Bændur eru mjög óánægðir með þessa þjónustu Vegagerðar á Ströndum að í fyrstu snjóum og til að gera litlum snjó að ekki meigi opna vegi þegar sérstakir flutningar þurfa að eiga sér stað,í þessu sambandi sláturfé.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
Vefumsjón