Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. apríl 2012 Prenta

Vegur hreinsaður.

Kort Vegagerðar.
Kort Vegagerðar.

Vegagerðin er að moka veginn norður frá Bjarnarfirði og norður í Árneshrepp. Vegurinn lokaðist eða allavega var orðinn mjög þungfær á páskadagskvöld. Margt fólk kom á bílum norður í Árneshrepp um og fyrir páska eins og venjulega. Margir fóru aftur á páskadag því spáð var hreti sem og varð. Enn þeir sem eru enn í hreppnum ættu að komast í dag. Hvasst er en af NA og gengur á með éljum,kólnandi veðri er spáð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
Vefumsjón