Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. mars 2005
Prenta
Vegurinn hreinsaður í Árneshrepp.
Vegurinn norður í Árneshrepp var hreinsaður í dag norðanmeigin og sunnanmeigin lítið grjót var í Kaldbaks og Veiðileysukleyf.Þannig að allt er nú orðið greiðfært norður í Árneshrepp eins og kemur fram á vef Vegagerðarinnar.Enn Jón Hörður umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík vill benda á að sumstaðar er að myndast aurbleyta meðan frost er að fara úr jörð.Vegurinn verður mokaður bæði fyrir og efti Páska ef þurfa þykir.