Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. mars 2010
Prenta
Vegurinn hreinsaður norður í Árneshrepp.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er verið að hreinsa eða moka veginn norður í Árneshrepp,þungfært hefur verið norður undanfarna daga og þá sérstaklega á Veiðileysuhálsinum að norðanverðu og niðri Kúvíkurdal.
Mokað verður á þriðjudag eftir páska.