Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. september 2004 Prenta

Vegurinn í Árneshrepp varla opnaður í kvöld.

Aurskriðan á Kýrvíkurnesi á Kjörvogshlíð.
Aurskriðan á Kýrvíkurnesi á Kjörvogshlíð.
Vegagerðmenn frá Hólmavík fóru í morgun að skoða veginn norður og komust rétt svo í Kaldbaksvíkurkleyf þar eru svaka mikil skriðuföll,enn jarðýta var send á stað í morgun og það tekur langan tíma að opna í Kaldbaksvíkur kleyfinni og engin veit um ástandið í Veiðileysukleif,ég fór í morgun og náði mynd af skriðunni á Kýrvíkurnesi á Kjörvogshlíð hún ca 2 til 3 metrar á hæð og um 15 metra breið á veiginum,það er bara smávegis miðað við sem er í Kaldbaksvíkurkleif að sögn Sverris Guðbrandssonar vegaverkstjóra á Hólmavík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
Vefumsjón