Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. september 2004 Prenta

Vegurinn orðinn fær í Árneshrepp.

Vegagerðamenn náðu því í gærkvöld að gera fært fyrir stóra bíla jeppar fóru innyfir og fjárflutningabíll komst norðuryfir og hann fór í morgun aftur,vegagerðamenn seygja veginn varasaman ennþá fyrir fólsbíla enn ætti vera orðin góð færð seinna í dag enn unnið verður í veginum í allan dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Bílskúrshurð inni.03-12-2008.
Vefumsjón