Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 7. apríl 2005
Prenta
Vegurinn orðinn fær´norður í Árneshrepp.
Í morgun var byrjað að opna vegin norðan Bjarnafjarðar í Árneshrepp,mokað var beggja megin frá með veghefli að innverðu og flugvallarvélinni norðan frá.Að sögn Jóns Gísla hjá Vegagerðinni á Hólmavík var vegurinn orðin fær um 1600 í dag en eftir er að moka útaf og laga til þar sem um einhvern snjó var að ræða.