Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 5. mars 2019 Prenta

Verðskrá bréfa breyttist 1. Mars.

Verðskrá bréfa í einkarétti (0-50 g.) breyttist frá og með 1. mars síðastliðinni. Verðbreytingar hafa verið samþykktar af Póst- og fjarskiptastofnun. Verð bréfa eftir breytingu verða eftirfarandi: Almennur póstur 0 til 50 g. hækkaði úr 180 kr. Í 195 kr. Og magnpóstur 0 til 50 g. verður 140 kr.0 til 50 gramma frímerki hækkuðu síðast í febrúar 2017. Segir í tilkynningu frá Íslandspósti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
Vefumsjón