Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 5. mars 2019 Prenta

Verðskrá bréfa breyttist 1. Mars.

Verðskrá bréfa í einkarétti (0-50 g.) breyttist frá og með 1. mars síðastliðinni. Verðbreytingar hafa verið samþykktar af Póst- og fjarskiptastofnun. Verð bréfa eftir breytingu verða eftirfarandi: Almennur póstur 0 til 50 g. hækkaði úr 180 kr. Í 195 kr. Og magnpóstur 0 til 50 g. verður 140 kr.0 til 50 gramma frímerki hækkuðu síðast í febrúar 2017. Segir í tilkynningu frá Íslandspósti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
Vefumsjón