Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. júlí 2009 Prenta

Verðskrá raforkusölu OV breyttist 1. júlí 2009.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.Mynd Strandir.is.
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.Mynd Strandir.is.

Fréttatilkynning.
Landsvirkjun hefur ákveðið að hækka verð á raforku um 7,5% frá og með 1. júlí. Í kjölfar þessarar ákvörðunar Landsvirkjunar hefur stjórn Orkubús Vestfjarða ákveðið að hækka verðskrá OV fyrir raforkusölu um 7,5% að jafnaði frá og með sama tíma.

Ákveðið var að fella öll fastagjöld út úr verðskránni og hækkar orkuverðið sem því nemur.

Þrátt fyrir þessa hækkun er Orkubú Vestfjarða með eitt lægsta orkuverð á Íslandi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Frá brunanum.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón