Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. nóvember 2006 Prenta

Verið er að opna veigin norður í Árneshrepp.

Kort Vegagerðin.
Kort Vegagerðin.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er verið að moka veiginn norður í Árneshrepp.
Síðast var hreinsað þangað á sunnudaginn 12 nóvember.
Varla er um mikinn snjó að ræða enn víða hefur sest í þar sem skjól er í þessum NA ofsa sem hefur verið nú að undanförnu.
Nú skefur víða og spurning hvað þessi opnun helst lengi.
Nú er vindhraði 12 m/s af NNA og 6 stiga frost og smá éljagangur,samkvæmt veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Seljanes-06-08-2008.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
Vefumsjón