Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 1. febrúar 2020 Prenta

Verslunarfélagið eins árs.

Merki Versluarfélags Árneshrepps.
Merki Versluarfélags Árneshrepps.
1 af 5

Af tilefni 1. árs afmælis Verslunarfélags Árneshrepps ehf laugardaginn 1. febrúar komu nokkrir saman í versluninni í dag, boðið var upp á kaffi og kökur af því tilefni á milli 14 og 16 í dag. Það er akkúrat eitt ár síðan stofnfundurinn var haldinn. Þann 24 júní 2019 var síðan opnunarveisla í Norðurfirði þegar verslun Verslunarfélag Árneshrepps ehf var opnuð formlega þegar Sigruður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kom og opnaði verslunina með opnunarræðu og afhjúpaði merki félagssins. En áður eða um Hvitasunnuna var verslunin opnuð óformlega. Fyrsti verslunarstjórinn var Árný Björk Björnsdóttir og núverandi verslunarstjóri er Thomas Elguetjabel. Þannig skemmtilega vill til að hann á afmæli í dag. Hér má sjá myndir af opnunarveislunni í júní.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Tvær góðar,Krístín og Edda.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
Vefumsjón