Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 6. desember 2010 Prenta

Vestfirðingur ársins valinn.

Vestfirðingur ársins árið 2009 var Önfirski kórstjórinn Halldór Gunnar Pálsson.Mynd bb.is.
Vestfirðingur ársins árið 2009 var Önfirski kórstjórinn Halldór Gunnar Pálsson.Mynd bb.is.
Bæjarins besta.
Bæjarins besta og bb.is efna til kosningar á Vestfirðingi ársins í samvinnu við Gullauga á Ísafirði og Skýrr hf. í Reykjavík líkt og gert hefur verið undanfarin níu ár. Til að koma tilnefningum á framfæri þarf að smella á auglýsingaborða á fréttasíðu Bæjarins besta og fylla út sérstakt form sem þar er á undirsíðu. Lesendur bb.is eru hvattir til að taka þátt í valinu og tilnefna þann Vestfirðing sem þeir telja að verðskuldi þessa nafnbót og eru þeir beðnir um að vanda valið þar sem öndvegis fólki hefur hlotnast þessi heiður í gegnum árin. Sá sem útnefninguna hlýtur fær henni til staðfestingar veglegan farandgrip frá Gullauga. Hægt er að skila inn tilnefningum til 31. desember. Tilkynnt verður um úrslitin á bb.is og í vikublaðinu Bæjarins besta fljótlega eftir áramótin.
Nánar hér á BB.ÍS.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
Vefumsjón